top of page

VIÐSKIPTAVINIR

Viðskiptavinir Sannra Landvætta geta verið landeigendur, fyrirtæki, þjóðgarðar, stofnanir, sveitafélög eða ríki.

Sem óháður aðili getur þjónustuframboð Sannra Landvætta hentað svæðum í óskiptri sameign einkar vel til að skapa gegnsæi og jafnvægi í rekstri og uppgjöri.

bottom of page