top of page

FYRIR HVERJA ?

 

Viðskiptavinir Sannra Landvætta geta verið landeigendur, fyrirtæki, sveitafélög eða ríki.

Sannir Landvættir geta hentað vel sem rekstraraðilar svæða í óskiptri sameign til að skapa gegnsæi og jafnvægi í rekstri og uppgjöri.

Verkefni geta verið af ýmsum toga. Innviðauppbygging við náttúruperlur og vinsæla áfangastaði, almenningssalerni, bílastæði, tjaldsvæði o.m.fl. 

Fjármögnum og byggjum upp ferðamannastað

FJÁRMÖGNUM OG BYGGJUM UPP FERÐAMANNASTAÐI

UM OKKUR

Sannir Landvættir ehf. er að megninu í eigu Öryggismiðstöðvarinnar og Verkís. Markmið félagsins er stuðla að uppbygginu innviða á ferðamannastöðum í samvinnu við landeigendum, sveitarfélögum og ríki.

Sannir Landvættir bjóða upp á allan undirbúning, hönnun, fjármögnun og framkvæmdir við uppbyggingu ferðamannastaða af öllum stærðum sem og rekstur þeirra til framtíðar ef svo ber undir.

 

Sannir Landvættir bjóðast til að taka að sér verkefni allt frá undirbúningi breytinga á aðalskipulagi svæða til framkvæmda við gerð t.d. bílastæða, salernisaðstöðu, göngustíga, útsýnispalla, starfsmannaaðstöðu og annað það sem þurfa þykir á hverjum stað.

HAFÐU SAMBAND

Askalind 1 

201 Kópavogur

sannir@sannir.is

587-0444

Skilaboð send. Við verðum í sambandi við þig!

contact
bottom of page