top of page
ÚTSENDIR REIKNINGAR
Reikningar frá Sönnum Landvættum ehf. (410995-3369) og dótturfélögum eru upprunir í bókhalds- og áætlunarkerfi sem sniðið er eftir reglugerð nr. 505/2013.
Um leið og við þökkum þér fyrir viðskiptin mælumst við til að þú kynnir þér rétta umgengni um svæðin okkar og virðir fyrirmæli og leiðbeiningar á svæðinu.
Ef einhverjar spurningar vakna, hikaðu ekki við að hafa samband við okkur.
Símanúmerið er 587-0444.
Sannir Landvættir er ekki skaðabótaskyld vegna tjóns sem gestir verða fyrir vegna óviðráðanlegra aðstæðna, né tjóns sem stafar af rangri umgengni, misnotkun eða slysni.
Upplýsingum um útgáfu reikningsins á lögaðila, fjárhæð hans og hvenær hann verður greiddur, verður miðlað áfram i Greiðsluhegðunarkerfi Creditinfo Lánstrausts hf. Sannir Landvættir ehf. er heimilt að tilkynna um vanskil lögaðila til Creditinfo, til skráningar á skrá Creditinfo yfir vanskil o.fl.
bottom of page