top of page

Helstu svör / FAQ

Hér eru svör við helstu spurningum sem við fáum
Here are answers to our most Frequently Asked Questions

Hvað ef ég keyri strax út aftur?  /   What if drive out your parking lot immediately?

IS: Fyrstu 5 mínúturnar eru fríar.

EN: First 5 minutes are free

Hvernig virkar þetta daggjald?  /  How does this Day-pass work?

IS: Þér er óhætt að koma og fara eins að vild á þeim degi sem daggjaldið er gilt. Hvert daggjald gildir til miðnættis.  ATH: Næturvöl er ekki leyfð

EN: You can come and go as you please during day that your Day-pass is valid.  Each Day-pass expires at midnight.  ATTN:  No camping is allowed.

Hvað gjald er þetta í heimabankanum?  /  What invoice is this in my bank?

IS: Svæðín okkar hafa nokkrar greiðsluleiðir sem hægt er að nota.  Ef aðili stoppar lengur en 5 mínútur og kýs að greiða ekki innan þess dags sem lagt er, þá kemur krafa í heimabanka eiganda ökutækisins fyrir daggjaldinu að viðbættu vangreiðslu- og úrvinnslugjaldi.

EN: Our locations offer a few payment options on-site.  If a visitor stays for more than 5 minutes and decides not to pay on that day, then an invoice is sent to the owner of the vehicle with the day-pass and additionally a specific processing fee. 

Er sérstök úrræði fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu?  /  Any special options for companies in the travel industry?

IS: Já, að sjálfsögðu.  Hafðu samband við okkur á sannir@sannir.is og við finnum góðar leiðir saman.

EN: Yes, of cause.  Drop us a line at sannir@sannir.is and we will find a suitable solution

Eigið þið þetta svæði?  /  Do you own the location?

IS: Nei, við önnumst þennan rekstur svæðisins fyrir landeigendur.  Við sjáum um fjármögnun, uppbygingu, viðhald og rekstur.

EN:  No, we operate the location for the owner of the land.  We finance, build, maintain and operate for long periods of time.

Gætu þið byggt upp innviði hjá mér?  /  Could you build up infrastructure on my land?

IS: Mjög líklega.  Við erum með vissar gæðakröfur og forgang vissra hluta.  Ef allt passar, þá getum við unnið saman.

EN: Very likely.  We have certain terms in regards to to quality and priorities.  If everything fits then we could work together.

Ég vil gera athugasemd við kröfu í banka / I would like to file a dispute in regards to an invoice

IS: Smelltu hér og fylltu út formið.  Við tökum málið áfram og verðum í sambandi.

EN: Click here and fill out the form.  We will evaluate your information and be in touch with you.

Get ég borgað á netinu?  / Can I pay online?

IS: Já það er hægt en bara samdæmgurs.  Smellið hér og veljið svo stað til að ganga frá greiðslu

EN: Yes, it possible.  But only on the same day.  Click here and select a location to finish payment

bottom of page